mus-2

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk

22 March , 2015

Það er svo gott að gera kartöflumús með mat. En mér finnst algjörlega nauðsynlegt að krydda hana smá og aðeins að poppa hana upp enda er ég nú bara einu sinni þannig að ég vill hafa matinn minn afar bragðmikinn.
Lesa meira »

Mexican-chili-chicken-salat-V2

Mexíkóskt kjúklingasalat með chilli

3 March , 2015

Þetta er sko salat af mínu skapi. Fullt af bragði og yndislegri áferð. Þið getið auðvitað notað hugmyndaflugið og notað uppáhalds hráefnið ykkar en þetta er mitt uppáhald.

Lesa meira »

sukkuladi-bitar-3

Súkkulaði hnetu brjálæði

12 January , 2015

Það er svo gaman að bera þetta fram – fallegt bæði að innan sem utan. Og ekki skemmir fyrir hversu ótrúlega gott þetta er. Ég held við þurfum öll að trappa okkur niður eftir súkkulaðiát hátíðarinnar svo að þetta er alveg málið í það, eiga þetta inn í ísskáp og læða sér í einn mola svona eftir kvöldmatinn er alveg það sem mann vantar.
Lesa meira »