
Kartöflumús með hvítlauk og graslauk
Það er svo gott að gera kartöflumús með mat. En mér finnst algjörlega nauðsynlegt að krydda hana smá og aðeins að poppa hana upp enda er ég nú bara einu sinni þannig að ég vill hafa matinn minn afar bragðmikinn.
Lesa meira »