marshmallow

Sykurpúða kex með sultu

8 August , 2014

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka mjög góðar.
Lesa meira »

potato-2

Grillaðar kartöfluskífur með hvítlauk og timían

23 July , 2014

Ég veit að þessi er afar einföld en mér fannst ég samt þurfa að deila þessu með ykkur. Þessi saltblanda sem ég nota í þetta frá Nicolas Vahé er svo mikið ómissandi og gerir kartöflunar svo margfalt betri. Þær verða líka svo fallegar þegar maður grillar þær á heitu útigrillinu.
Lesa meira »

chicken-sticks-1

Kjúklingaspjót með appelsínum

15 June , 2014

Þegar sumarið er komið þá myndi ég helst vilja grilla allan mat, sama í hvaða formi hann er. En mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að gera grillspjót og setja á þau allt sem hugurinn girnist – gefur okkur svo mikla möguleika á því að grilla allar tegundir af hollu og góðu grænmeti. Þessi spjót eru í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni en það sem gerir það að verkum að kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur, er að hann er látinn marinerast vel í bæði ólífuolíu og sýrunni af appelsínunni.
Lesa meira »