
Sykurpúða kex með sultu
Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka mjög góðar.
Lesa meira »