Sweet-salad-1

Kjúklingasalat með mangó og sweet chilli

29 May , 2014

Þetta er algjörlega sumar á diski. Það er svo gott að fá sér svona ferskt og gott salat og þar er mangó algjörlega ómissandi. Þegar maður er heppinn að hitta á mangóið alveg rétt þroskað. En svo er auðvitað alltaf hægt að breyta þessu og bæta eftir smekk hvers og eins. Stundum rista ég kasjúhneturnar á pönnu en það er alls ekki nauðsynlegt.
Lesa meira »

pie-spinach-feta-nuts-1

Smjördeigsbökur

18 May , 2014

Þessar bökur eru einfaldara og góðar. Mjög sniðugar í saumaklúbbinn og eins ef það er kominn tími til að hreinsa aðeins til í ísskápnum og setja þá á þær bara það sem til er þar inni hverju sinni. Önnur bakan er með fetaosti, spínati, skinku og hnetum en hin er enn einfaldari með basiliku, tómötum og mozzarellaosti.
Lesa meira »

image

Rúgbrauð seytt

8 May , 2014

Þetta er langbesta rúgbrauðið sem ég hef smakkað. Fékk þessa uppskrift frá henni Fríðu vinkonu minni sem kemur oft og heimsækir mig í vinnuna. Það jafnast ekkert á við svona eðal íslenskt seytt rúgbrauð, hvort sem það er með fiskréttinum eða með einhverju eðal áleggi á þá er svo gott að eiga þetta geggjað heimagerða rúgbrauð.
Lesa meira »