
Kjúklingasalat með mangó og sweet chilli
Þetta er algjörlega sumar á diski. Það er svo gott að fá sér svona ferskt og gott salat og þar er mangó algjörlega ómissandi. Þegar maður er heppinn að hitta á mangóið alveg rétt þroskað. En svo er auðvitað alltaf hægt að breyta þessu og bæta eftir smekk hvers og eins. Stundum rista ég kasjúhneturnar á pönnu en það er alls ekki nauðsynlegt.
Lesa meira »