
Enskar skonsur
Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið – skella í nokkrar svona að kvöldi til í miðri viku og fá sér í morgunmat með kaffinu. Þessi uppskrift er alltaf svo góð og skonsurnar verða svo léttar og góðar.
Lesa meira »