skonsa

Enskar skonsur

18 March , 2014

Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið – skella í nokkrar svona að kvöldi til í miðri viku og fá sér í morgunmat með kaffinu. Þessi uppskrift er alltaf svo góð og skonsurnar verða svo léttar og góðar.
Lesa meira »

Bernes-1

Heimagerð bernaisesósa

10 March , 2014

Hver elskar ekki góða bernaisesósu – held að hún passi bara með öllum mat, svona næstum því. Þegar þið gerið bernaisesósu þá er sitt lítið af hverju sem þarf að huga að enn engu að síður er afar einfalt að gera hana.
Lesa meira »

Frittata1

Frittata með beikoni og spínati

5 March , 2014

Þessi tegund af eggjaköku er eins og þeir gera þær á Ítalíu. Þá er hún fyrst gerð á pönnunni og síðan bökuð í ofninum en þeir kalla þær Frittata, en það er mjög algengt að í þeim séu kartöflur og annað matarmikið. Hér gerði ég hana með beikoni og spínati, svo er gaman að leika sér með innihaldið og eins er gott að nota nokkrar mismunandi tegundir af ostum. Njótið vel elsku vinir!!!
Lesa meira »