enchiladas1

Mexíkóskar chilli enchiladas

27 February , 2014

Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst hann faðma mann að sér. Þetta er svona réttur sem hægt er að elda fyrir alla í fjölskyldunni því það er svo auðvelt að gera hann ýmist sterkan eða bara hentugan fyrir alla. Eina sem þarf að gera er að setja það magn af chilli sem hentar hverjum og einum nú eða sleppa því en þá mæli ég með að þið kryddið með chillidufti og sleppið ferska chillinu. Njótið elsku vinir og ég vona að þessi réttur faðmi ykkur alveg eins og hann faðmar mig.
Lesa meira »

sinnep-svinalund-1

Svínalundir með basil sinnepi

19 February , 2014

Mér finnst alltaf gott að hafa svínalundir í matinn reglulega en svona yfirleitt þá eru þær grillaðar á mínu heimili. Þær eru svo mjúkar og góðar og klikka aldrei. En í þessari uppskrift skellti ég lundinni inn í ofninn og það var sko alveg svakalega gott, en basil sinnepið og lundin voru eins og match made in heaven.
Lesa meira »

Tefelagid-3

Tefélagið – yndisleg uppgötvun

15 February , 2014

Langaði svo mikið að deila þessari upplifun með ykkur elsku vinir. Te er eitthvað sem ég hef drukkið síðan ég var lítil stelpa og er alin upp við það að drekka te með ristuðu brauði. Þess vegna er þetta eitthvað sem heillar mig mjög mikið.
Lesa meira »