browneyedcookies1

Brún augu

20 December , 2013

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær eru alltaf í uppáhaldi hjá mér. Og ég viðurkenni það alveg að ég er sko engann veginn búin að ná að gera þær jafn góðar og mamma gerir þær.
Lesa meira »

green_bean

Strengjabaunir með parmesan

16 December , 2013

Það er yndislegt að hafa strengjabaunir með matnum, smá tilbreyting frá öðru klassísku hráefni eins og grænum baunum. Það er nú líka gaman að bera fram eitthvað svona aðeins öðruvísi með matnum um jólin.
Lesa meira »

hnetukaka

Jóla hnetukaka með perum

9 December , 2013

Gerði þessa köku fyrst fyrir tæplega ári síðan og fannst hún algjörlega geggjuð. Það er eitthvað við hana sem mér finnst svo jólalegt og hátíðlegt. Hún verður svo mjúk og góð með perunum í og svo er alveg leyfilegt að bæta við kannski smá söxuðu súkkulaði út í deigið áður en hún er bökuð. Gaman að gera það svona ef maður vill gera ekstra vel við sig á góðum degi.
Lesa meira »