
Brún augu
Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær eru alltaf í uppáhaldi hjá mér. Og ég viðurkenni það alveg að ég er sko engann veginn búin að ná að gera þær jafn góðar og mamma gerir þær.
Lesa meira »