
Kjúklingabringur með teriyaki og hrísgrjónum
Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in heaven!!! Klikkar aldrei þessi samsetning.
Lesa meira »