kjullim:hrisgrjonum

Kjúklingabringur með teriyaki og hrísgrjónum

9 October , 2013

Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in heaven!!! Klikkar aldrei þessi samsetning.
Lesa meira »

hamborgarimexico1-1

Mexíkóskur kjúklingaborgari

4 October , 2013

Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera fram Guacomole með sem ég póstaði síðast. Hann er voða einfaldur en algjörlega geggjaður og það er náttúrulega ómissandi að hafa Guacomole með svona borgara, sérstaklega heimagerða. Hvet ykkur til að kíkja á þennan og prófa!!!
Lesa meira »

Guagamoli2

Guacomole – heimagerð

3 October , 2013

Það er svo gott að gera heimagerða guacomole, svo miklu betra heldur en þessi tilbúna sem fæst í búðunum. Það er líka svo ótrúlega einfalt og fljótlegt að gera hana svo að maður ætti ekki að setja það fyrir sig. Mér finnst avókadó alveg svakalega gott alveg sama með hverju það er og hvað þá þegar það er komið saman með öllum þessum geggjuðu kryddum. Það er líka hægt að borða svona heimalagaða guacomole með næstum því öllu hihihi……..
Lesa meira »