braudbakstur1

Brauðbakstur

25 August , 2013

Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig að eins og með svo margt þá þarf maður bara að æfa sig í þessu. Það er nú með flest að maður nær ekki að fullkomna það í fyrsta sinn. Þessi uppskrift af brauði er afar einföld og í raun það eina sem maður þarf að gera er að hnoða í deigið löngu áður en það á að baka úr því. Stundum er svolítið gott að gleyma deiginu í þó nokkurn tíma því þá lyftir það sér best og bakast vel.
Lesa meira »

crossaint-m-sukkuladi

Crossaint með súkkulaði

25 August , 2013 Birt í: ,

Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum kaffi á morgnana. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá okkur hjónunum, getur ekki klikkað – volgt crossaint og súkkulaði. Nammi nammi namm………
Lesa meira »

pesto-kjuklingur-med-mozzarella-og-tomotum

Pestó kjúklingur með mozzarella og tómötum

23 August , 2013

Pestó kjúklingur er uppskrift sem er í algjöru uppáhaldi hjá minni fjölskyldu. Það klikkar aldrei að gera þennan rétt því hann slær sko alltaf í gegn og svo er svo afar einfalt að græja þetta á stuttum tíma. Mér finnst einhvern veginn að allt sem maður getur sett í ofninn og fengið gourmet máltíð eftir hálftíma, vera það best sem maður getur gert í eldamennskunni. Prófið endilega þessa geggjuðu uppskrift.
Lesa meira »