piparmyntusukkuladikaka-med-kokos

Piparmyntusúkkulaðikaka með kókós

23 August , 2013

Þessi kaka er svo yndislega falleg og bræðir hvaða bragðlauka sem er. Það er enga stund verið að smella í eina svona á góðum sunnudegi fyrir fjölskylduna.
Lesa meira »

pizza-med-hraskinku-og-ferskum-fikjum

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

23 August , 2013

Mig hefur lengi langað til að prófa að gera pizzu með ferskum fíkjum, oft séð hana gerða í matreiðsluþáttum í sjónvarpinu og svo auðvitað er þetta á matseðlinum á ansi mörgum ítölskum veitingastöðum sem maður hefur farið á erlendis. En um daginn gafst tækifæri til því það voru til ferskar fíkjur í búðinni svo að ég lét slag standa og henti í eina pizzu og setti fíkjur á. Maðurinn minn er að vísu ekkert fyrir þær en hann gat nú bara týnt þær af, því ekki gat ég sleppt tækifærinu á að prófa þetta.
Lesa meira »