
Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði
Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift er fljótleg og góð og ég hef það alltaf fyrir sið að setja aðeins meira haframjöl en uppskriftin segir til um sem gerir það að verkum að þær verða alveg geggjaðar. Þessar fékk ég fyrst hjá henni Siggu vinkonu minni og féll gjörsamlega fyrir þeim.
Lesa meira »