
Pizza með hráskinku og rucola
Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég elska þessi yndislegu föstudagskvöld þar sem allt er í rólegheitunum, vikan á enda og ilmurinn af ljúffengri pizzu í ofninum og ekki skemmir fyrir að fá sér gott glas af rauðvíni nú eða af einhverjum öðrum eðal uppáhalds drykk. Þessi pizza er í algjöru uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni.
Lesa meira »