
ítalskt kartöflu Gnocchi
Gnocchi er eitthvað sem maður fær á hverju horni á Ítalíu og er jafn vinsælt og venjulegt pasta þar í landi. Mér finnst þetta alveg óendanlega gott en mætti vera aðeins duglegri við að gera þetta því að það er svo lítið mál og maður getur meira að segja gert nóg fyrir nokkra daga. Svo er bara að nota einhverja af uppáhalds pastasósunum ykkar með og þá eru þið næstum því komin til Ítalíu.
Lesa meira »