green_pesto-2

Pestó með basiliku og spínati

10 February , 2014

Hér er uppskrift af grænu pestói eins og ég geri það alltaf. Mér finnst voða gott að nota með basilikunni annað hvort spínat eða smá steinselju og eins nota ég miklu frekar kasjúhnetur því að mér finnst þær gera pestóið mýkra og svo eru þær líka svo miklu ódýrari heldur en furuhneturnar.
Lesa meira »

chicken satay

Satay kjúklingasalat með mangó og avókadó

29 January , 2014

Það er alltaf svo gott að gera kjúklingasalat og ég geri það oft og hef í kvöldmatinn ef maður er með hugann við eitthvað létt og gott. Svo er nú bara mismunandi hvað ég set í það hverju sinni, svolítið eftir því hvað er til í ísskápnum hverju sinni.

Lesa meira »

fronsk-kaka-1-2

Frönsk súkkulaðikaka

24 January , 2014

Hér er ein klassísk uppskrift af franskri súkkulaðiköku. Ég held að allir eigi sína útfærslu af þessari gómsætu köku sem gengur við öll tækifæri. Þessi er afar einföld og er alltaf í uppáhaldi hjá mér. Það er auðvitað hægt að breyta henni aðeins með því að nota mismunandi tegundir af súkkulaði í hana og breyta til öðru hverju. Vonandi njótið þið vel elsku vinir og ég vona að hún vekji sama unað hjá ykkur eins og mér og öllum í kringum mig.
Lesa meira »