
Pestó með basiliku og spínati
Hér er uppskrift af grænu pestói eins og ég geri það alltaf. Mér finnst voða gott að nota með basilikunni annað hvort spínat eða smá steinselju og eins nota ég miklu frekar kasjúhnetur því að mér finnst þær gera pestóið mýkra og svo eru þær líka svo miklu ódýrari heldur en furuhneturnar.
Lesa meira »