bananabraud1

Bananabrauð

2 December , 2013

Bananabrauð er alltaf svo gott að skella í fyrir fjölskylduna á góðri kvöldstund með mjólkurglasinu. Ég geri oft bananabrauð enda er það ansi oft sem bananar skemmast hjá mér og þá er alveg kjörið að nota þá í baksturinn.
Lesa meira »

nuts-in-chocolate

Heimagert súkkulaði með hnetum

27 November , 2013

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi uppskrift hér að neðan er  eitthvað sem ég er búin að gera margar mismunandi tegundir af og alltaf er þetta jafn svakalega gott.
Lesa meira »

salat1

Spínat salat með mozzarella og tómötum

22 November , 2013

Þessi samsetning klikkar ekki. Ég er ekki mikið fyrir að flækja salatið sem ég hef með matnum. Mér finnst best að hafa það einfalt og gott – af hverju að flækja hlutina þegar þeir geta verið einfaldir.
Lesa meira »