mangochutneychicken

Kjúklingur með mangó chutney og karrý

19 November , 2013

Held að þessi sé einn sá einfaldasti sem ég hef gert og með þeim betri sem ég hef smakkað. Þetta er uppáhalds réttur fjölskyldunnar sem er eldaður með mjög reglulegu millibili eða svona næstum því einu sinni í viku. Það eru örugglega mjög margir sem hafa prófað þennan rétt en ég hvet ykkur til að skella í þennan fljótlega!!!
Lesa meira »

potaoto-rosmarin

Kartöflur með hvítlauk og rósmarín

14 November , 2013

Þessar kartöflur eru ómótstæðilega góðar og yndislegar með hvaða kjöti, fiski eða kjúkling sem er. Þær eru í algjöru uppáhaldi hjá mér og ég held að það myndi enginn deila við mig þó ég segji að kartöflur og rósmarín eru algjörlega “match made in heaven”
Lesa meira »

Eggs-in-crossaint

Egg í crossaint bolla

12 November , 2013

Ég prófaði þessar í fyrsta skipti um daginn og þær voru sko alveg geggjaðar. Þurftum alveg að halda aftur að okkur með að borðað þær ekki allar áður en við tókum myndir af þeim. En plúsinn var að þetta var alveg yndislegur morgunmatur daginn eftir. Ég var svo fljót að gera þetta og þetta væri alveg upplagt í brunchinn á sunnudegi.
Lesa meira »