
Kjúklingur með mangó chutney og karrý
Held að þessi sé einn sá einfaldasti sem ég hef gert og með þeim betri sem ég hef smakkað. Þetta er uppáhalds réttur fjölskyldunnar sem er eldaður með mjög reglulegu millibili eða svona næstum því einu sinni í viku. Það eru örugglega mjög margir sem hafa prófað þennan rétt en ég hvet ykkur til að skella í þennan fljótlega!!!
Lesa meira »