
Súkkulaðimús
Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem allir geta gert. Ég rakst á þessa uppskrift einvhern tímann þegar ég var að skoða mig um á netinu og mér fannst þetta ótrúlega skemmtileg tilbreyting frá þessari venjulegu mús sem er með eggjum og öllu.
Lesa meira »