jullak-v1-960x640

Júllakaka

19 March , 2016

Þessi kaka er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér og hefur verið síðan ég var lítil stelpa. Mamma bakaði þessa köku mjög reglulega fyrir okkur en hann Júlli frændi minn er sá sem mér finnst hreinlega eiga þessa köku. Þessi uppskrift kemur upphaflega úr bókinni Unga stúlkan og eldhússtörfin sem síðar hét Unga fólkið og eldhússtörfin. Þar heitir hún brún kaka en hún heitir bara Júllakaka vegna þess að hann Júlli frændi minn bakaði þessa köku mjög reglulega.

Lesa meira »

Bacon-wrapped-chicken-V3

Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur

24 November , 2015

Þessa uppskrift rakst ég á fyrir löngu síðan en það hefur tekið mig smá tíma að koma mér í að elda hana sem var nú algjör óþarfi því að þetta var bara ótrúlega skemmtilegt að gera og ekki skemmdi fyrir hversu geggjaðar og djúsí kjúklingabringurnar urðu.  Prófið endilega þessa uppskrift, hún er svo bragðmikil og öðruvísi en margt annað sem maður hefur smakkað.
Lesa meira »

grilled-chicken-sandwich

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi

6 August , 2015

Hér er ein einfällt og geggjuð. Það er alltaf svo gott að fá ferska og góða grillaða kjúklingasamloku og það er best að grilla bæði brauðið og kjúklinginn. Eitthvað svo sumarlegt við þetta allt saman. Njótið þessarar yndislegu kjúklingasamloku!!!

Lesa meira »