Italian-chicken-salat-net

Ítalskt kjúklingasalat

13 June , 2015

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er auðvitað svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Lesa meira »

Oreobrownies 72p

Brownies með Oreo kexi

11 May , 2015

Brownies eru svona kökur sem allir elska – þessar er algjör snilld þar sem twistið eru Oreo kexkökur sem er blandað saman við deigið.  Nammi nammi namm – þær eru algjörlega geggjaðar.
Lesa meira »

pottrettur-2

Himneskt nautakjöts stroganoff

18 April , 2015

Á yndislegum kósý dögum er alveg ótrúlega gott að elda svona eðal pottrétt.  Þetta er stroganoff með nautakjöti og sveppum sem er afar einfaldur og rosalega góður þó ég segji sjálf frá. Það er auðvitað eins með þennan rétt eins og svo marga aðra pottrétti og súpur að það er mjög gott að gera þá daginn áður því þá nær sósa að draga vel í sig allt góða bragðið af kryddunum sem maður notar í hana.
Lesa meira »