
Ítalskt kjúklingasalat
Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er auðvitað svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Lesa meira »