
Sjónvarpskaka
Þetta er kaka sem hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og minnir mig mjög mikið að það þegar ég var lítil. Mamma bakaði þessa köku mjög oft og hún er alltaf svo góð með góðu glasi af ískaldri mjólk. Þetta er svona kaka sem er alltaf svo gott að eiga fyrir fjölskylduna eða vini.
Lesa meira »