tv-kaka-1

Sjónvarpskaka

15 October , 2014

Þetta er kaka sem hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og minnir mig mjög mikið að það þegar ég var lítil. Mamma bakaði þessa köku mjög oft og hún er alltaf svo góð með góðu glasi af ískaldri mjólk. Þetta er svona kaka sem er alltaf svo gott að eiga fyrir fjölskylduna eða vini.
Lesa meira »

kjuklinga_lasagna

Mexíkóskt kjúklingalasagna

7 October , 2014

Það er alltaf ljúft að gera lasagna og þess vegna er þetta smá tilbreyting við þetta týpíska lasagna. Þetta finnst mér alltaf alveg rosalega gott að gera og ekki skemmir fyrir ef það er nægur afgangur fyrir daginn eftir.
Lesa meira »

IMG_3617

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

25 August , 2014

Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt að leika sér með allt það geggjaða hráefni sem hægt er að blanda saman við nautahakk til að fá smá extra gott bragð í kjötið. Þetta er ein leiðin sem mér finnst alveg ótrúlega góð og slær alltaf í gegn.
Lesa meira »