
New York, New York
Veit ekki um neinn sem hefur farið til New York og ekki orðið ástfanginn af þessari yndislegu og skemmtilegu borg. Við fórum þangað í september og hér er einn pistill af mörgum um upplifun okkar sem ég ætla að birta á næstunni.
Lesa meira »