magnolian-bakery-3

New York, New York

21 October , 2013

Veit ekki um neinn sem hefur farið til New York og ekki orðið ástfanginn af þessari yndislegu og skemmtilegu borg. Við fórum þangað í september og hér er einn pistill af mörgum um upplifun okkar sem ég ætla að birta á næstunni.
Lesa meira »

lasagna

Lasagna með nautahakki

17 October , 2013

Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta, einföld ítölsk uppskrift. Svona uppskrift sem maður getur svo aðlagað eftir sínum smekk svo að allir í fjölskyldunni verði glaðir. Stundum set ég eitthvað auka út í eftir því hvað er til í ísskápnum hverju sinni, eins og sveppi, gulrætur eða pepperoni. Þetta er kjötsósa eða bolognese eins og ég lærði að gera hjá mömmu og pabba.
Lesa meira »

eggs benedict

Eggs Benedict

13 October , 2013

Ég elska egg – hugsa að ég gæti næstum því  borðað egg með öllu. Það er eitthvað svo fallegt og guðdómlegt þegar eggjarauðan lekur út úr egginu, fæ sko algjörlega vatn í munninn. Við hjónin erum alltaf að æfa okkur í að gera eggs benedict sem er svona smá handavinna til að fá þau falleg. Hér er aðferðin en svo er bara að vera þolinmóður og æfa sig í að mastera þetta.
Lesa meira »