chicken-960x640-v1

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

26 October , 2016

Heilsteiktur kjúklingur getur verið svo ótrúlega djúsí og bragðmikill. Ég á alveg frábæran pott úr terracotta leir sem ég keypti mér í Habitat fyrir löngu síðan. Maður þarf auðvitað ekki að eiga svona pott til að steikja kjúklinginn í en ég nota alltaf þennan pott í þetta.
Lesa meira »

braud960x640

Brauð með parmaskinku,cheddar osti og graslauk

18 September , 2016

Sá uppskrift svipaðri þessari í sjónvarpinu einu sinni og skrifaði hana niður, var svo að fletta í uppskriftabókinni minni og rakst á hana núna fyrir stuttu. Ákvað að henda í þetta um daginn þegar ég gerði aspassúpuna og váá hvað ég var búin að gleyma hversu gott þetta brauð er svo að það var þá ekki spurning með að deila þessu með ykkur.
Lesa meira »

aspargus-supa-v2

Aspassúpa með ferskum aspas

8 September , 2016

Aspassúpa er algjör klassík sem er svo einfalt en afar ljúft að gera fyrir fjölskylduna. Stundum er þetta einfalda og sígilda svo gott en maður gleymir bara að gera þessar gömlu og góðu uppskriftir. Það þykir líka ansi mörgum afar ljúft að fá súpu svona annað slagið sérstaklega þegar farið er að kólna úti og haustið skelllur á.
Lesa meira »