Chicken-with-crust-960x640

Kjúklingur með dijon parmesan hjúp

20 February , 2017

Þetta er uppskrift sem ég var bara löngu búin að gleyma þangað til að ég var að gramsa í uppskriftabókinni minni um daginn. Og þess vegna langaði mig að deila þessu með ykkur. Hún er afar einföld í framkvæmd en kjúklingabringurnar verða svo mikið djúsí og góðar.
Lesa meira »

cupcake1

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði

8 February , 2017

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift er fljótleg og góð og ég hef það alltaf fyrir sið að setja aðeins meira haframjöl en uppskriftin segir til um sem gerir það að verkum að þær verða alveg geggjaðar. Þessar fékk ég fyrst hjá henni Siggu vinkonu minni og féll gjörsamlega fyrir þeim.
Lesa meira »

Spagetti-bolonese-960x640-V1

Spaghetti Bolognese

30 January , 2017

Þetta er auðvitað algjör klassík og við höfum öll okkar háttinn á að gera góða Bolognese sósu. Þetta er uppskrift eins og ég geri alltaf og hef alltaf gert síðan ég lærði að gera hana í eldhúsinu heima þegar ég var unglingur. Mamma og pabbi sáu til þess að ég kynni þetta nú örugglega enda á ég afar góðar minningar frá því að hafa fengið spaghetti bolognese á laugardagskvöldum.
Lesa meira »