jullak-v1-960x640

Júllakaka

19 March , 2016

Þessi kaka er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér og hefur verið síðan ég var lítil stelpa. Mamma bakaði þessa köku mjög reglulega fyrir okkur en hann Júlli frændi minn er sá sem mér finnst hreinlega eiga þessa köku. Þessi uppskrift kemur upphaflega úr bókinni Unga stúlkan og eldhússtörfin sem síðar hét Unga fólkið og eldhússtörfin. Þar heitir hún brún kaka en hún heitir bara Júllakaka vegna þess að hann Júlli frændi minn bakaði þessa köku mjög reglulega.

Lesa meira »

ricotta-960x640-V1

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

7 February , 2016

Það er nú bara þannig að það hefur ekki verið hægt að fá ítalskan ricotta ost í búðunum hér í langann tíma. Svo að ég er búin að gera minn eiginn ost í þó nokkurn tíma sem er ekkert mál að gera. Þessi uppskrift er algjörlega skotheld og tekur ekki mikinn tíma.  Maður getur skellt í þetta og gert síðan ýmislegt annað á meðan því osturinn þarf að taka sig og standa á borðinu í svolítinn tíma.
Lesa meira »

Spagetti-bolonese-960x640-V1

Spaghetti Bolognese

17 January , 2016

Þetta er auðvitað algjör klassík og við höfum öll okkar háttinn á að gera góða Bolognese sósu. Þetta er uppskrift eins og ég geri alltaf og hef alltaf gert síðan ég lærði að gera hana í eldhúsinu heima þegar ég var unglingur. Mamma og pabbi sáu til þess að ég kynni þetta nú örugglega enda á ég afar góðar minningar frá því að hafa fengið spaghetti bolognese á laugardagskvöldum.
Lesa meira »