tiramisu_1

Tiramisu

1 March , 2022

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú allra besta – en auðvitað er smekkurinn misjafn með það. Þetta er uppskrift sem ég er aðeins búin að breyta en er að upplagi sú sama og ég fann í gamalli ítalskri uppskriftarbók sem ég á hérna heima og er búin að eiga síðan ég byrjaði að búa.
Lesa meira »

sitronukaka1

Sítrónukaka

13 May , 2021

Þessi sítrónukaka hefur sko alveg slegið rækilega í gegn – alveg sama hvar eða fyrir hverja ég baka hana. Hún er svo mjúk og góð og einföld að baka og ekki skemmir fyrir að hafa gott glassúr á henni…….nammi namm ég mana ykkur til að prófa hana
Lesa meira »

ricotta-960x640-V1

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

15 October , 2020

Það er nú bara þannig að það hefur ekki verið hægt að fá ítalskan ricotta ost í búðunum hér í langann tíma. Svo að ég er búin að gera minn eiginn ost í þó nokkurn tíma sem er ekkert mál að gera. Þessi uppskrift er algjörlega skotheld og tekur ekki mikinn tíma.  Maður getur skellt í þetta og gert síðan ýmislegt annað á meðan því osturinn þarf að taka sig og standa á borðinu í svolítinn tíma.
Lesa meira »