
Tiramisu
Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú allra besta – en auðvitað er smekkurinn misjafn með það. Þetta er uppskrift sem ég er aðeins búin að breyta en er að upplagi sú sama og ég fann í gamalli ítalskri uppskriftarbók sem ég á hérna heima og er búin að eiga síðan ég byrjaði að búa.
Lesa meira »